Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavķkurhrepps | 26/06/2014

Deiliskipulagsmįl ķ Hornstrandafrišlandi

Hesteyri
Hesteyri

Aðalfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps sem var haldinn 26. maí 2014 sl. beindi eftirfarandi ályktun til Ísafjarðarbæjar:


 Aðalfundur Landeigendafélags Sléttu og Grunnavíkurhrepps (LSG) beinir því til Ísafjarðarbæjar að hann hlutist til um að hefja gerð deiliskipulags í samvinnu við LSG í þeim byggðakjörnum í Friðlandinu sem fjölsóttastir eru af ferðamönnum. Vinna þessi skal hefjast eins fljótt og við verður komið með það að markmiði að a.m.k. drög að skipulagi liggi fyrir vorið 2015. Kostnaður við verkið greiðist af Ísafjarðarbæ.Meira
Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavķkurhrepps | 17/06/2014

Višhaldsverkefni ķ Hornstrandafrišlandi 2014

Žorpiš į Hesteyri
Žorpiš į Hesteyri
1 af 4

Umhverfisstofnun mun standa fyrir tveimur stórum viðhaldsverkefnum í Hornstrandafriðlandi í sumar. Annars vegar verður unnið í stígum við og á Hesteyri, hins vegar verða vörður og stígur í Veiðileysufirði lagfærð.


Meira
Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavķkurhrepps | 17/06/2014

Vöršuvišhald į Innri Hesteyrarbrśnum

Vöršuhópurinn galvaski
Vöršuhópurinn galvaski
1 af 5

Sumarið 2013 fór fram viðhald á vörðum á Innri Hesteyrarbrúnum. Fékkst styrkur frá Framkvæmdasjóði ferðamannastaða til verksins. Sjálfboðasamtök Umhverfisstofnunar útveguðu 6 erlenda sjálfboðaliða til verkefnsins. Kristín Auður Elíasdóttir, skrúðgarðyrkjufræðingur, sérfræðingur í grjóthleðslu stjórnaði og hafði faglega umsjón með verkefninu.


Meira
Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavķkurhrepps | 17/06/2014

Hafnaš aš ógilda sorpgjald sumarhśss ķ Jökulfjöršum

Horft yfir Höfšaströnd
Horft yfir Höfšaströnd

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað að ógilda ákvörðun Ísafjarðarbæjar um að leggja á sorpgjald vegna fasteignar í Jökulfjörðum.


Meira
Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavķkurhrepps | 10/06/2014

Umfjöllun Ķslands ķ dag um hreinsunarferš į Hornstrandir

Ísland í dag fjallaði um hreinsunarferð í Kjaransvík, Hlöðuvík og Hælavík. Tekin voru viðtöl við Jón Björnsson, Gauta Geirsson og Eyvind Eiríksson. 

Vefumsjón