Átthagafélag Sléttuhrepps á Ísafirđi | 23/01/2015

Ţorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirđi

Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði verður í félagsheimilinu í Hnífsdal, laugardaginn 14.febrúar.

Húsið opnar kl. 19:30 - borðhald hefst kl. 20:00.

Rúta frá Hnífsdal til Ísafjarðar að loknu blóti kl. 2:00.

 

Miðaverð er 3000 kr.

Miðsala

  • Miðasala í Bræðraborg - Ísafirði - 

Miðapantanir

  • Lísbet, s.697-4833,
  • Guðný, s.899-0743
  • Andrea, s.848-2068
Átthagafélag Sléttuhrepps í Reykjavík | 16/01/2015

Ţorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík

Hið árlega þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík verður haldið laugardaginn 24. janúar í Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 2.


Ræðumaður kvöldsins er Unnur Berglind Friðriksdóttir frá Látrum, veislustjóri er Alma María Rögnvaldsdóttir frá Þverdal.


Vinsamlegast tilkynnið þátttöku til stjórnar í tölvupósti, netfang reykjavik@slettuhreppur.is
Verðið er kr. 6.700 kr. á manninn. Best er að borga miðann með því að leggja inn á reikning félagsins: 0116-26-003591, kt. 480182-0149 og setja Þorrablót 2015 í skýringu.


Meira
Átthagafélag Sléttuhrepps á Ísafirđi | 02/01/2015

Ađalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirđi 2015

Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði, verður haldinn í Sigurðarbúð, sunnudaginn 11. janúar, kl. 15:00.
 
Venjuleg aðalfundarstörf.
 
Stjórnin
Átthagafélag Sléttuhrepps í Reykjavík | 29/12/2014

Ađalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 2015

Aðalfundur Áttahagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík verður haldinn sunndaginn 11. janúar 2015, klukkan 15:00 í sal Samiðnar, Borgartúni 30, 6. hæð.


Meira
Landeigendafélag Sléttu- og Grunnavíkurhrepps | 26/06/2014

Deiliskipulagsmál í Hornstrandafriđlandi

Hesteyri
Hesteyri

Aðalfundur Landeigendafélags Sléttu- og Grunnavíkurhrepps sem var haldinn 26. maí 2014 sl. beindi eftirfarandi ályktun til Ísafjarðarbæjar:


 Aðalfundur Landeigendafélags Sléttu og Grunnavíkurhrepps (LSG) beinir því til Ísafjarðarbæjar að hann hlutist til um að hefja gerð deiliskipulags í samvinnu við LSG í þeim byggðakjörnum í Friðlandinu sem fjölsóttastir eru af ferðamönnum. Vinna þessi skal hefjast eins fljótt og við verður komið með það að markmiði að a.m.k. drög að skipulagi liggi fyrir vorið 2015. Kostnaður við verkið greiðist af Ísafjarðarbæ.Meira
Vefumsjón