Átthagafélag Sléttuhrepps á Ísafirđi | 12/02/2014

Ţorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirđi 2014

Frá ţorrablóti 2014.
Frá ţorrablóti 2014.
1 af 4


Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps verður haldið í Félagsheimilinu Hnífsdal laugardaginn 15. febrúar. Húsið opnar kl: 19:30 og borðhald hefst kl 20:15. Gummi Hjalta og Stebbi Jóns spila fyrir dansi og verður rútuferð að loknum dansleik kl 02:15.

Miðapantanir hjá Jóni Heimi, S: 868 7648, Svanfríði, S: 693 0886 og hjá Lóu Högna í Olíubúðinni (Birki ehf) þar sem þeir fást einnig afhentir.

Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti og góða skapið.

Átthagafélag Sléttuhrepps í Reykjavík | 21/01/2014

Ţorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 2014

Hið árlega þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík verður haldið laugardaginn 1. febrúar 2014 í Restaurant Reykjavík, Vesturgötu 1.


Meira
Átthagafélag Sléttuhrepps í Reykjavík | 10/01/2014

Ađalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps í Reykjavík 2014

Frá ađalfundi 2013
Frá ađalfundi 2013

Aðalfundur félagsins verður haldinn sunndaginn 26. janúar 2014, klukkan 15:00 í sal Garðyrkjufélags Íslands, Síðumúla 1 - gengið inn frá Ármúla, 1. hæð.


 


Á dagskrá verða venjuleg aðalfundarstörf. Stjórn félagsins leggur fram tillögu til breytinga á lögum félagsins.


Meira
Átthagafélag Sléttuhrepps á Ísafirđi | 03/01/2014

Ađalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirđi 2014

Aðalfundur Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði, verður haldinn í Sigurðarbúð, sunnudaginn 12. janúar, kl. 15:00.
 
Venjuleg aðalfundarstörf.
 
Stjórnin
 
Átthagafélag Sléttuhrepps | 28/11/2013

Ný DVD mynd: Átthagar

1 af 2

Átthagafélag Sléttuhrepps hefur hafið sölu á DVD disk með mynd Jökuls Jakobssonar og Sigurðar Sverris Pálssonar: Átthagar


 


Diskurinn kostar 3.500 kr. Diskinn er hægt að kaupa með því að leggja inn á reikning félagsins: 0116-26-003591, kt. 480182-0149. Diskurinn er afhentur gegn framvísun kvittunar um millifærslu:  • Gróðrastöðinni Mörk, Stjörnugróf 18, opið 9-16 virka daga -  www.mork.is

  • Merkt, Faxafeni 12, opið 11-18 virka daga -  www.merkt.is.

  • Einari Hreinssyni á Ísafirði, GSM 894-6313


 


Meira
Vefumsjón