Viðgerðarferð að Flæðareyri-Sjálfboðaliðar óskast
Fyrirhugað er að fara í viðgerðarferð að Flæðareyri 5. - 7. júlí n.k.Sjálfboðaliðar -karlar - konur eru velþegnir, séð verður fyrir ferðum - fæði og húsnæði.
Upplýsingar gefa stjórnarmenn.
- Hvar?
Flæðareyri - Hvenær?
5. júlí til 7. júlí - Klukkan?
15:25