Æskan Apríl 1936

Bréfaskipti

Steinunn Guðmundsdóttir, Oddsflöt, Grunnavík, N-Ísafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldrinum 10-12 ára, í Reykjavík og á Austfjörðum.

Sigríður Tómasdóttir, Stað, Grunnavík, N -Ísafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við stúlkur á aldrinum 12- 14 ára, í Reykjavík og í N-Þingeyjarsýslu.

Majas I. Majasson, Höfðaströnd, Grunnavíkurhreppi, N-Ísafjarðarsýslu, óskar eftir að komast í bréfasamband við dreng eða stúlku, á aldrinum 15-17 ára, á Akureyri eða Reykjavík.

Halldóra Alexandersdóttir, Dynjanda, Jökulfjörðum, N.-Ísafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við pilt og stúlku (15—18 ára) einhversstaðar á landinu.

Rannveig Jóhanna Einarsdóttir, Kollsá, N.-Ísafjarðarsýslu, óskar að skrifast á við stúlkur 14—16 ára, hvar sem er á landinu.

Kristín Bjarney Ólafsdóttir, Furufirði, Grunnavikurhreppi., Ísafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við dreng eða telpu á aldrinum 14—15 ára, einhversstaðar á landinu.

Jakob Hagalínsson, Dynjanda, Grunnavíkurhreppi, N.-Ísafjarðarsýslu, og Bjarni Þ. Alexandersson, sama stað, óska eftir að komast i bréfasamband við stúlkur á aldrinum 16—20 ára, má vera hvar sem er á landinu.

Jóhanna Alexandersdóttir, Einar Alexanderson, Dynjanda, Grunnavíkurhreppi N.- Ísafjarðarsýslu, óska eftir að skrifast á við pilta og stúlkur á aldrinum 14—18 ára, einhversstaðar á landinu.

Svanfriður V. Jónasdóttir, Reykjarfirði, Grunnavíkurhreppi, N.-Ís. (13—16 ára).

Einar Ólafsson, Furufirði N.-Ís. (13— 15). Ólína Jónsdóttir, Reykjarfirði, Grunnavikurhreppi, N.-Ís. (13—14). Benedikt Alexandersson, Ingi Jóhannesson og Páll Jóhannesson, allir á Dynjanda, Jökulfjörðum (12—15).

Guðfinna Ingunn Jónasdóttir, Bolungarvík og Magna Ólafsdóttir, Furufirði, báðar í Grunnavíkurhreppi, N.- Ísafjarðarsýslu, óska eftir bréfasambandi við pilta eða stúlkur, hvar sem er á landinu.

Ketilriður Jakobsdóttir, Reykjarfirði, Grunnavíkurhreppi. N.-Ísafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við 14—15 ára gamla stúlku, einhversstaðar á landinu.

Ingigerður G. Guðjónsdóttir, Þaralátursfirði, Grunnavíkurhreppi, N.-Ísafjarðarsýslu, óskar eftir að skrifast á við dreng eða telpu (13 ára).

Jóhanna E. Ólafsdóttir, Furufirði, Grunnavíkurhreppi, N.-Ísafjarðarsýslu óskar að komast í bréfasamband við dreng eða stúlku á aldrinum 13—15 ára.

Laufey Oddmundsdóttir Höfðaströnd, Grunnavíkurhreppi., Einhildur Alexandersdóttir og Rósa Jóhannesdóttir, báðar á Dynjanda í Jökulfjörðum,

Ragnar Jakobsson (12—14), Kjartan Jakobsson (14—15), Magnús Jakobsson (12 —13), allir í Reykjarfirði, Grunnavíkurhreppi, N.-Ís.;

Halldór Friðbjörnsson, Grunnavík, N.-Ís. (11-12);

Jensína Jónasdóttir, Höfðaströnd, Grunnavíkurhreppi., N.-Ís.