Nýjar (gamlar) myndir
Nú erum við að birta 12 nýjar (gamlar) myndir með tengingu úr Reykjarfirðinum, undir Myndir - Grunnvíkingar. Mikið væri það ánægjulegt og vel þegið ef fleiri myndu nú gauka að okkur gömlum myndum úr hreppnum
Nú erum við að birta 12 nýjar (gamlar) myndir með tengingu úr Reykjarfirðinum, undir Myndir - Grunnvíkingar. Mikið væri það ánægjulegt og vel þegið ef fleiri myndu nú gauka að okkur gömlum myndum úr hreppnum