Upplýsingabæklingur til landeigenda og húsafólks á Hornströndum

Umhverfisstofnun og Landeigendafélagið hafa nú tekið saman upplýsingar er varða friðlandið á Hornströndum, landeigendum til upplýsinga.

Er hér að finna upplýsingar um landvörsluna í sumar, um reglur friðlandsins og ýmsar ábendingar. Er það von okkar að lesendur hafi gagn og gaman af.

Þar sem hér er um tilraun að ræða, tökum við þakklát við ábendingum um efni sem eigi heima í upplýsingapakka sem þessum.

Upplýsingabæklingurinn

Undir „Friðlandið“ er einnig upplýsingasíða um landvörslu 2018.