Ný stjórn Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði

Á aðalfundi Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði var kjörin ný stjórn. Nýr formaður er Jóna Benediktsdóttir. Aðrir í stjórn eru Jósef Vernharðsson, Einar Hreinsson, Jón Heimir hreinsson og Bergsteinn Gunnarsson. Varamenn eru Halldór Antonsson og Helga Rebekka Stígsdóttir.