Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði

Undirbúningur á fullu
Undirbúningur á fullu
1 af 9
Sléttuhreppingar blóta þorra á Þorraþræl, laugardaginn 20. febrúar. Hvetjum Sléttuhreppinga og vini til að fjölmenna á fjörugt blót !


Skemmtinefndin, Snorri Gríms, Magga Óla, Magnús Reynir, Hagalín Ragúels, Kiddý Sigurðar, Ingibjörg Snorra, Nanný Arna, Sigrún Elvars og Hreinn Jóns yngri.