Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði 2012

Frá þorrablóti 2011
Frá þorrablóti 2011
1 af 6

Þorrablót Átthagafélags Sléttuhrepps á Ísafirði, verður haldið í Félagsheimilinu í Hnífsdal, laugardaginn 18. febrúar.

Húsið opnar kl. 19:30 

Rútuferð inn á Ísafjörð að loknu blóti, kl. 2:00. 

Miðapantanir hjá Henrý í síma 863-0827 og hjá Bergmanni í síma 456-3197.
Miðar eru seldir í Birki - hjá Lóu.

Miðaverð er 3.500 kr.

 

Nefndin