Rósa Hallgrímsdóttir heldur á Sigríði systur sinni. Myndin tekin á Dynjanda 1943, eins og sést á merkinu á húsinu var þar pósthús og símstöð